
fyrir
4
56
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
Innihald:
1/2 butternut grasker (mælum með að rista allt graskerið og geyma helminginn sem meðlæti með öðrum mat)
250 g sveppir
1 stór kúrbítur eða 2 litlir
2 vorlaukar
2-3 msk grænt karrýmauk (nota minna ef þið viljið mildara bragð)
2 dósir kókosmjólk
1 grænmetisteningur
300 ml vatn
1 msk sojasósa
1 tsk sykur
Salt og chiliflögur eftir smekk
Limesafi eftir smekk
Ferskt kóríander
Hrísgrjón fyrir fjóra
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 200°C.
Skerið grasker í bita og setjið á bökunarplötu með olíu, salti og pipar. Ristið þar til það er mjúkt.
Skerið sveppi í fernt og kúrbít í teninga. Setjið á aðra plötu með olíu, salti og pipar og ristið þar til það er gullinbrúnt og gegnumsteikt.
Hitið olíu í potti, skerið hvíta hluta vorlauksins og steikið í nokkrar mínútur þar til hann mýkist.
Bætið karrýmaukinu út í og steikið í 1–2 mínútur til viðbótar.
Hellið kókosmjólk, vatni, grænmetisteningi, sojasósu og sykri í pottinn. Látið malla á lágum hita í 15–20 mínútur.
Spicefield Græn ...
110 gr. - 3173 kr. / kg - 349 kr. stk.
Grön Balance Kó ...
400 ml. - 873 kr. / ltr - 349 kr. stk.
Kikkoman Sojasósa
150 ml. - 3047 kr. / ltr - 457 kr. stk.
Butternut Grasker
930 gr. - 349 kr. / kg - 325 kr. stk.
Flúða Sveppir í Boxi
250 gr. - 2116 kr. / kg - 529 kr. stk.
Kúrbítur
310 gr. - 448 kr. / kg - 139 kr. stk.
Vorlaukur í Pakka
1 stk. - 329 kr. / stk - 329 kr. stk.
Lime
64 gr. - 703 kr. / kg - 45 kr. stk.
Vaxa Kóríander
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.
Grön Balance Hr ...
1 kg. - 699 kr. / kg - 699 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
40 mín.
Samtals:
50 mín.
Setjið ristaða graskerið, sveppina og kúrbítinn ofan í karrýið og látið hitna upp. Kreistið lime yfir og smakkið til með salti og chiliflögum.
Toppið með græna hluta vorlauksins, kóríander og lime. Berið fram með hrísgrjónum.