
fyrir
4
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
35 mín.
Innihald:
Soja- og balsamikgljái:
50g sojasósa
50 g balsamikedik
1 tsk. ferskt tímían
1 tsk. rósapipar 20 g olía
Grænmeti:
10 stk. kirsuberjatómatar
10 stk. kastaníusveppir
2 stk. maísstönglar, skornir í hæfilega stóra bita
1 stk. kúrbítur, skorinn í hæfilega stóra bita
Parmesan majónes:
250 g majónes
100 g parmesanostur, rifinn fínt
2 msk. ólífuolía
1 msk. sítrónusafi
salt og pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann.
Soja- og balsamikgljái
Setjið allt nema olíuna í blandara og vinnið vel saman.
Hellið svo olíunni rólega saman við á meðan blandarinn er látinn ganga.
Grænmeti
Þræðið grænmetið upp á spjót og grillið í u.þ.b. 15-20 mínútur.
Penslið grænmetið með soja- og balsamikgljáanum af og til á meðan það grillast.
Berið grænmetisspjótin fram með parmesan-majónesi.
Parmesan majónes
Setjið allt hráefnið í blandara og vinnið saman.
Smakkið til með sítrónusafa, salti og pipar.

Búið í bili
Jamie Oliver ba ...
250 ml. - 1.379 kr. Stk.

Kikkoman sojasósa
150 ml. - 489 kr. Stk.

Ártangi Timian ...
1 stk. - 619 kr. Stk.

Prima rósapipar
20 gr. - 549 kr. Stk.

Kirsuberjatómatar
250 gr. - 499 kr. Stk.

Flúða kastaníus ...
150 gr. - 428 kr. Stk.

Forsoðnir maíss ...
400 gr. - 449 kr. Stk.

Hellmann's majones
600 gr. - 496 kr. Stk.

Ambrosi parmigi ...
150 gr. - 898 kr. Stk.

sítrónur
160 gr. - 63 kr. Stk.

kúrbítur
350 gr. - 169 kr. Stk.

Jamie Oliver ev ...
500 ml. - 1.269 kr. Stk.

bowl & basket s ...
269 gr. - 899 kr. Stk.

bowl & basket s ...
139 gr. - 999 kr. Stk.
Samtals: