
fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
1 kg Þorskhnakkar
1 stk. Salsa sósa
1 pk. Taco skeljar
1 pk. Taco krydd
Valfrjálst:
Rauðkál, hrátt
Sítrónusafi
Kirsjuberjatómatar
Avocado
Mangó
Jalapeno
Vorlaukur
Leiðbeiningar
Aðferð
Kryddið fiskinn með taco kryddi (eftir smekk), cumin, salti og pipar.
Hitið olíu á pönnu við miðlungsháan hita og steikið fiskinn í 4 mínútur á hvorri hlið, setjið lok yfir og lækkið hitann, látið malla þar til fiskurinn er tilbúinn.
Hitið taco skeljar eða soft taco/tortilla samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
Fyllið taco skeljarnar/tortilla með fersku salati, rauðkáli, avocadó, salsa, fisk og setjið sósu yfir og njótið.
Valfrjálst:
Sneiðið rauðkál í mjög þunnar ræmur og skerið kirsjuberjatómata smátt. Kreistið safa úr einni sítrónu og kryddið lítillega með smá salti, pipar, cumin og taco kryddi.
Skerið avocado og mangó í litla bita, saxið vorlauk og jalapeno og hrærið saman við, kreistið smá sítrónusafa yfir.

Fiskverzlun Haf ...
ca. 850 gr. - 4699 kr. / kg - 3.994 kr. stk.

Banderos Taco s ...
230 gr. - 861 kr. / kg - 198 kr. stk.

First Price Tac ...
28 gr. - 3179 kr. / kg - 89 kr. stk.

El Taco Truck c ...
195 gr. - 2354 kr. / kg - 459 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun