Ferskju og burrata salat

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

15 mín.

Ferskju og burrata salat

Innihald:

3 Ferskjur

1-2 Burrata ostur

1 Búnt basilíka

Góð ólífuolía

Balsamik edik

Salt og pipar

Leiðbeiningar

Að hætti Bragðheima

1

Skerið ferskjurnar í fjórðunga og hellið smá ólífuolíu yfir þær og saltið.

2

Skellið þeim á heitt grillið í um það bil 5 mínútur eða þar til þær hafa náð fallegum lit.

3

Rífið ostinn á disk og raðið ferskjunum á diskinn.

4

Saltið, piprið, hellið ólífuolíu og balsamikediki yfir.

5

Skerið basilikkuna í þunnar sneiðar og stráið yfir.

Vörur í uppskrift
2
KS burrata mozz ...

KS burrata mozz ...

120 gr.  - 799 kr. Stk.

1
VAXA basilíka

VAXA basilíka

1 stk.  - 439 kr. Stk.

1
Ferskjur 500 gr.

Ferskjur 500 gr.

500 gr.  - 499 kr. Stk.

Líklega til heima
1
FilippoBerio ba ...

Búið í bili

FilippoBerio ba ...

250 ml.  - 695 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.737 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur