Camambert borgari

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Camambert borgari

Innihald:

Hamborgari

Hamborgarabrauð

Portobello sveppur

Rucola kál

Sultaður rauðlaukur

Camembert ostur

Chilí bernaise sósa

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Grillið hamborgarana og kryddið með salt og pipar.

2

Hitið camambert ostinn á grilinu í grillbakka eða í ofni.

3

Hitið brauðin á grillinu og setjið chilí bernaise sósu á brauðin. Raðið meðlæti á hamborgarann eftir smekk.

4

Psst... Gott að skipta út hamborgara fyrir portobello svepp.

Vörur í uppskrift
1
Stjörnunaut sma ...

Stjörnunaut sma ...

240 gr.  - 798 kr. Stk.

1
Myllan Kartöflu ...

Myllan Kartöflu ...

280 gr.  - 246 kr. Stk.

1
BelOrta sveppir ...

BelOrta sveppir ...

250 gr.  - 739 kr. Stk.

1
Klettasalat Naturmed

Klettasalat Naturmed

75 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Prima sultaður  ...

Prima sultaður ...

156 ml.  - 465 kr. Stk.

1
Camembert royal

Camembert royal

125 gr.  - 677 kr. Stk.

1
Krónu chili bernaise

Krónu chili bernaise

300 ml.  - 599 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.823 kr.