Bauna karrý

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

20 mín.

Bauna karrý

Innihald:

1 stk. laukur

½ dl Madras mauk frá Pataks

2 stk. dósir kjúklingabaunir

1 stk. dós kókosmjólk frá Gestus

250 g Hrísgrjón

Gott með:

1 stk. Snittubrauð

Kryddjurtir eftir smekk

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Saxið laukinn og steikið upp úr örlitlu vatni þar til hann er mjúkur.

2

Setjið madras maukið út í, 1/4 dl ef þið viljið hafa réttinn mildann og meira fyrir sterkari útgáfu.

3

Setjið kjúklingabaunirnar og kókosmjólkina út í og sjóðið í 10-15 mínútur.

4

Gott að bera fram réttinn með hrísgrjónum, salati eða brauði.

Vörur í uppskrift
1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Patak´s madras  ...

Patak´s madras ...

283 gr.  - 595 kr. Stk.

2
Grön Balance kj ...

Grön Balance kj ...

400 gr.  - 249 kr. Stk.

1
Alpro kókosmjólk

Alpro kókosmjólk

1 ltr.  - 399 kr. Stk.

1
Gestus hrísgrjó ...

Gestus hrísgrjó ...

500 gr.  - 369 kr. Stk.

1
Gæðabakstur bag ...

Gæðabakstur bag ...

250 gr.  - 279 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.931 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur