
fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
50 mín.
Innihald:
2 þroskaðir bananar
50 g smjör
2 egg
2 dl sykur
3 dl hveiti
1/2 dl mjólk
2 tsk lyftiduft
2 tsk vanillusykur
1 tsk kanill
Leiðbeiningar
Aðferð
Hitið ofninn í 175°.
Bræðið smjörið og látið kólna aðeins.
Hrærið egg og sykur þar til létt og ljóst.
Bætið hveiti, lyftidufti, vanillusykri og kanil í deigið og blandið vel.
Bætið smjöri, stöppuðum banönum og mjólk í deigið og blandið vel.
Setjið deigið í smurt brauðform og bakið í 40-50 mínútur.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1764 kr. / kg - 441 kr. stk.

First Price Sykur
1 kg. - 190 kr. / kg - 190 kr. stk.

Ms Léttmjólk Sk ...
330 ml. - 294 kr. / ltr - 97 kr. stk.

Bananar
200 gr. - 325 kr. / kg - 65 kr. stk.

Nesbú Lífræn Egg
630 gr. - 1506 kr. / kg - 949 kr. stk.

Gestus Vanillusykur
110 gr. - 2718 kr. / kg - 299 kr. stk.

Kornax Hveiti
2 kg. - 182 kr. / kg - 364 kr. stk.

Flóru Kanill
70 gr. - 4114 kr. / kg - 288 kr. stk.

Gestus Lyftiduft
140 gr. - 1779 kr. / kg - 249 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun