Vegan Hamborgarar

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

15 mín.

Vegan Hamborgarar

Innihald:

4 stk. grænmetisbuff (svartbauna eða kjúklingabauna)

4 stk. hamborgarabrauð

1 ml chipotle mæjó (krónu)

1 stk. rauðlaukur

1 pk. vaxa kál

3 súrar gúrkur

3 tómatar

Við mælum með sætum kartöflu frönskum með hamborgurunum.

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Hitið hamborgarabuffin á pönnu í smá olíu.

2

Skerið grænmetið í sneiðar.

3

Hitið brauðin í ofni.

4

Raðið öllu inní brauðin með chipotle vegan mæjó.

5

Einstaklega gott með sætum kartöflufrönskum með chipotle mæjóinu.

Vörur í uppskrift
2
Móðir náttúra s ...

Búið í bili

Móðir náttúra s ...

320 gr.  - 1.299 kr. Stk.

1
Krónu stór hamb ...

Krónu stór hamb ...

4 stk.  - 256 kr. Stk.

1
Krónu vegan chi ...

Krónu vegan chi ...

270 ml.  - 529 kr. Stk.

1
Rauðlaukur 4 stk

Rauðlaukur 4 stk

500 gr.  - 339 kr. Stk.

1
VAXA salatblanda

VAXA salatblanda

90 gr.  - 549 kr. Stk.

1
First Price agú ...

First Price agú ...

680 gr.  - 319 kr. Stk.

3
tómatar í lausu

tómatar í lausu

130 gr.  - 69 kr. Stk.

1
Strong Roots sæ ...

Búið í bili

Strong Roots sæ ...

500 gr.  - 859 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.061 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur