Blómkál með rúsínum og furuhnetum

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

40 mín.

Blómkál með rúsínum og furuhnetum

Innihald:

6-800 g íslenskt blómkál

Salt

2 msk furuhnetur

4 msk ólífuolía

1 msk balsamedik

Nýmalaður pipar

6 msk rúsínur

Nokkur basilíkublöð

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Sölufélag garðyrkjumanna - www.islenskt.is

1

Blómkálið snyrt, skipt í kvisti og soðið í saltvatni í 4-5 mínútur, eða þar til það er rétt meyrt.

2

Á meðan eru furuhneturnar ristaðar á þurri pönnu þar til þær eru rétt farnar að taka lit.

3

Olía, balsamedik, pipar og svolítið salt þeytt saman í skál og rúsínunum hrært saman við.

4

Blómkálinu hellt í sigti og látið renna vel af því og síðan er því hvolft í skálina og blandað vel.

5

Rúsínum og furuhnetum blandað saman við og látið standa smástund.

5

Að lokum er basilíkunni blandað saman við. Þetta er gott bæði volgt og kalt, eitt sér eða sem meðlæti með steiktu eða grilluðu kjöti.

Vörur í uppskrift
1
Blómkál

Blómkál

ca. 700 gr. - 690 kr. / kg. - 483 kr. Stk.

1
Til hamingju fu ...

Til hamingju fu ...

70 gr.  - 545 kr. Stk.

1
Jamie Oliver ba ...

Jamie Oliver ba ...

250 ml.  - 599 kr. Stk.

1
First Price rúsínur

First Price rúsínur

250 gr.  - 180 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Salina gróft salt

Salina gróft salt

880 gr.  - 140 kr. Stk.

1
Jamie Oliver ev ...

Búið í bili

Jamie Oliver ev ...

500 ml.  - 1.299 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.807 kr.